Tíminn líður hratt... :)

Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Ég trúi því bara ekki að ég verði fimmtug eftir akkúrat eitt ár í dag. Wink Smile   En í dag er ég víst orðin 49 ára og ætla að taka því rólega í dag, enda var ég að koma af næturvakt og fer á aðra næturvakt næstu nótt. Wink   En hvað ég geri 24.maí 2010 á eftir að koma í ljós, kannski að ég skelli mér bara í Karapískahafið í siglingu, er búin að fara í eina slíka ferð og hefði sko ekki á móti því að upplifa það aftur.Smile   En núna er ég farin að sofa og læt mig dreyma um hvar ég verð stödd eftir eitt ár, frá deginum í dag  Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju með afmælið. Það er gott að þú njótir dagsins. Hafðu það sem best í dag og vonandi verður dagurinn góður og ljúfur hjá þér.

Ég átti einmitt afmæli í gær. Það er nú bara svoleiðis. En gangi þér vel vinur og eigðu aftur góðan dag.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 11:54

2 Smámynd: Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir

Heyrðu takk fyrir þetta Valgeir Matthías og til hamingju með daginn þinn í gær, það hlaut eitthvað að vera sem sagði mér að þú ert frábær, og núna er það komið í ljós, við eigum bæði afmæli í maí og það sinn hvorn daginn. Það var greinilega eitthvað mikið líkt með okkur.   Til hamingju með 23.maí ! Góð tala hjá þér.

Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 24.5.2009 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband