Ég get ekki orða bundist yfir fáánleikanum og þeirri hugmynd hjá þessum þingmönnum að fara að selja tóbak í apótekum. Hvað eru þessir þingmenn að hugsa, á ekki líka að banna fólki að drekka áfengi á almannafæri ? Halda þessir þingmenn virkilega að svona eigi að fara að því að sporna við tóbaksnotkun hjá þeim landsmönnum sem nota tóbak ? Þetta er komið út í öfgar algjörlega. Ég held að þessir þingmenn sem leggja þetta til ættu að spá í læknadómið og eiturlyfin sem flæða hér um allt í landinu. Nei, þá er ráðist á tóbakið. Hvað verður það næst hjá þingmönnunum ? Ég er alls ekki að mæla með tóbakinu, en þetta er komið út fyrir allt, þessi tillaga þeirra.
![]() |
Tóbak verði bara selt í apótekum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arnthorhelgason
-
axelthor
-
birnamjoll
-
birnarebekka
-
bjarnihardar
-
brylli
-
daudansalvara
-
egill
-
ejk
-
erlan
-
finni
-
gammon
-
gudjonbergmann
-
gudrunp
-
harhar33
-
heg
-
helgikr
-
hildurhelgas
-
holmfridurge
-
huldumenn
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jenfo
-
joninaottesen
-
jonsullenberger
-
judas
-
kaffi
-
kolbrunb
-
kristbjorggisla
-
kristjanb
-
ktomm
-
larahanna
-
lillo
-
lindagisla
-
marinomm
-
marzibil
-
nimbus
-
prakkarinn
-
rlord
-
rosabla
-
skari60
-
smali
-
sumri
-
sylviam
-
taoistinn
-
thorhallurheimisson
-
tigercopper
-
tolliagustar
-
vitinn
-
zeriaph
-
blossom
-
skinogskurir
-
westurfari
-
gattin
-
doggpals
-
gudmunduroli
-
heimssyn
-
jonvalurjensson
-
olinathorv
-
fullvalda
-
sifjan
-
sailor
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðferð áfengis er bönnuð á almannafæri! Það eru hinsvegar undantekningar á þeim stöðum þar sem vínveitingarleyfi er fyrirhendi.
Bara svona svo þú vitir það.
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 30.5.2011 kl. 16:07
Já það er rétt að áfengi er bannað á almannafæri. Hefur þér fundist það vera þannig um helgar niður í miðbæ um helgar ? Hvernig væri að taka á því !
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 30.5.2011 kl. 16:18
Samála þér Guðbjörg ég reyki heldur ekki en þetta er fáránlegt að detta annað eins kjaftæði í hug því að hvað verður næst þegar þetta lið heldur svona áfram?
Sigurður Haraldsson, 31.5.2011 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.