Báðar ömmur mínar voru fæddar 10.desember 1910. Halldóra Magnúsdóttir ( Dóra Magg ) frá Tálknafirði og Guðbjörg Elín Sæmundsdóttir af Snæfellsnesi. Blessuð sé minning þeirra. Ég hef alla tíð verið stolt af því að vera vestfirðingur í móðurættina og vestlendingur í föðurættina.Tel það vera mjög góða blöndu.
Ég ólst upp við það að borða fisk, það var fiskur í matinn 5. daga vikunnar á mínu heimili. Skatan var oft höfð 1x í viku, og hlakka ég mjög mikið til að fá mér vel kæsta skötu núna í desember.Ég get ekki skilið fólk sem kvíðir því að finna '' angann '' ilminn af skötulykt í stigagöngunum hjá sér í fjölbýlishúsunum í desember. Það eru ansi margir sem þola ekki þessa '' ógeðslegu fýlu ''. Hvað fengu þeir að borða í æsku, þeir sem þola alls ekki skötulykt og eða borða ekki fisk ?
Já, jólin eru svo sannalega að koma og hlakka ég til !
Flokkur: Bloggar | 10.12.2007 | 02:41 (breytt kl. 02:42) | Facebook
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arnthorhelgason
-
axelthor
-
birnamjoll
-
birnarebekka
-
bjarnihardar
-
brylli
-
daudansalvara
-
egill
-
ejk
-
erlan
-
finni
-
gammon
-
gudjonbergmann
-
gudrunp
-
harhar33
-
heg
-
helgikr
-
hildurhelgas
-
holmfridurge
-
huldumenn
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jenfo
-
joninaottesen
-
jonsullenberger
-
judas
-
kaffi
-
kolbrunb
-
kristbjorggisla
-
kristjanb
-
ktomm
-
larahanna
-
lillo
-
lindagisla
-
marinomm
-
marzibil
-
nimbus
-
prakkarinn
-
rlord
-
rosabla
-
skari60
-
smali
-
sumri
-
sylviam
-
taoistinn
-
thorhallurheimisson
-
tigercopper
-
tolliagustar
-
vitinn
-
zeriaph
-
blossom
-
skinogskurir
-
westurfari
-
gattin
-
doggpals
-
gudmunduroli
-
heimssyn
-
jonvalurjensson
-
olinathorv
-
fullvalda
-
sifjan
-
sailor
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.