Ég hef verið að velta því fyrir mér varðandi þá vinnu sem átti að bjóða námsmönnum að sækja um. Átta - níuhundruð auglýst störf í blöðunum, þessi störf virðast eingöngu vera fyrir háskólanemendur. Sonur minn 22 ja ára og er enn í framhaldskóla fær ekki vinnu í sumar, hann er búinn að senda inn umsóknir til tuga fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu með ferilskrá hans, en engin svör.
Frétti af dóttur starfsfélaga míns, stúlkan er á 18 ári og er búin að vinna hjá Krónunni með skólanum frá því hún var 15 ára, en í sumar fær hún ekki vinnu hjá Krónunni, þó er hún búin að vinna hjá Krónunni flestar helgar í vetur með skólanum.
Það heyrist ekkert um það hvort ástandið sé orðið svo slæmt á vinnumarkaðnum, að unglingarnir okkar sem eru full vinnufærir fái ekki vinnu í sumar. Á þetta fólk að mæla göturnar í sumar, þar sem það er ekki komið í háskóla ?
Hvaða vanda er verið að skapa í þessu þjóðfélagi ?
Bloggvinir
- annaeinars
- arnthorhelgason
- axelthor
- birnamjoll
- birnarebekka
- bjarnihardar
- brylli
- daudansalvara
- egill
- ejk
- erlan
- finni
- gammon
- gudjonbergmann
- gudrunp
- harhar33
- heg
- helgikr
- hildurhelgas
- holmfridurge
- huldumenn
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jenfo
- joninaottesen
- jonsullenberger
- judas
- kaffi
- kolbrunb
- kristbjorggisla
- kristjanb
- ktomm
- larahanna
- lillo
- lindagisla
- marinomm
- marzibil
- nimbus
- prakkarinn
- rlord
- rosabla
- skari60
- smali
- sumri
- sylviam
- taoistinn
- thorhallurheimisson
- tigercopper
- tolliagustar
- vitinn
- zeriaph
- blossom
- skinogskurir
- westurfari
- gattin
- doggpals
- gudmunduroli
- heimssyn
- jonvalurjensson
- olinathorv
- fullvalda
- sifjan
- sailor
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki gott Guðbjörg mín. Ekki gott að hafa ekki vinnu. Ég þekki það mjög vel. Eigðu góðan dag Guðbjörg mín og gangi þér sem best í dag og um helgina.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 22.5.2010 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.